Spila

Young Karin

Hearts

Dúettinn Young Karin er afkvæmi Reykjavíkur og tónlistarsögu síðustu þrjátíu ára. Fyrsta lagið þeirra, „Hearts”, vakti strax mikla athygli enda vandað rafpopp sem sækir í gamla brunna en er um leið eitthvað alveg nýtt. Young Karin er metnaðarfull hljómsveit sem stefnir hátt. Það bíða líka margir spenntir eftir næstu skrefum.

Þú getur fylgst með Young Karin á Facebook, Twitter og Soundcloud.

Spila

Young Karin

Call on Me

„Þetta er eitthvað sem kemur alveg frá sjálfum þér. Það er lang skemmtilegast að vinna við það.“