Spila

Vök

Before

Hljómsveitin Vök var stofnuð til að taka þátt í Músíktilraunum 2013. Þegar þau unnu fyrirhafnarlaust voru þau sennilega eina fólkið sem varð hissa. Tónlist Vakar hefur síðan heillað fólk hvar sem hún hljómar, blanda af stafrænum töktum, strengjum, blæstri og dáleiðandi rödd Margrétar Ránar Magnúsdóttur.

Þú getur fylgst með Vök á Facebook, Twitter, YouTube og Soundcloud.

Spila

Vök

Btstu (e. Jai Paul)

„Þetta var svolítið eins og að vera bara í tölvuleik til að byrja með.“