Spila

Júníus Meyvant

Color Decay

Tónlistin togaði lengi í Júníus Meyvant áður en hann lét að lokum undan. Þegar hann hóf að semja tónlist fyrir alvöru spratt fram fullmótaður tónlistarmaður sem sameinar hráan, óbeislaðan sköpunarkraft og úthugsaðar útsetningar sem er hægt að velta lengi fyrir sér.

Þú getur fylgst með Júníus Meyvant á Facebook og Twitter.

Spila

Júníus Meyvant

Signals

„Ég yrði bara þunglyndur ef ég gerði ekkert við hlutina sem ég hef búið til.“