Velkomin í bankaviðskipti

Við tökum vel á móti þér

Það er einfalt að flytja viðskiptin til Landsbankans. Þú sækir appið og skráir þig inn með rafrænum skilríkjum.

Einnig getur þú fyllt út formið hér fyrir neðan og ráðgjafi okkar mun hafa samband við þig og bóka fund á þeim tíma sem þér hentar til að fara yfir þjónustu og vörur Landsbankans sem gætu hentað þér.

Vinsamlegast leiðréttið eftirfarandi

    Persónuupplýsingar