Spurt og svarað vegna breyttrar bankaþjónustu fyrirtækja

Breytingar á þjónustu

Vegna herts samkomubanns og til að sporna gegn útbreiðslu Covid-19 fer þjónusta Landsbankans nú fram í síma og með rafrænum hætti. Við sinnum aðeins brýnum erindum í útibúum eftir tímapöntunum. Fyrirtæki eru einnig hvött til að hafa samband við við sitt útibú eða viðskiptastjóra til að fá nánari upplýsingar.

 • Hvernig sæki ég um að stofna reikning hjá bankanum?
 • Hvernig skila ég inn umsóknum á pappírsformi til bankans?
 • Hvernig skila ég lánaskjölum eða öðrum gögnum sem bankinn óskar eftir inn til bankans?
 • Hvernig legg ég reiðufé inn á reikning fyrirtækisins hjá bankanum?
 • Hvar nálgast ég innlagnarpoka?
 • Hvernig sæki ég um kreditkort hjá bankanum?
 • Hvernig fæ ég RSA öryggislykil hjá bankanum?
 • Mig vantar smámynt, hvert sæki ég hana?
 • Hvernig fæ ég aðgang að netbanka fyrirtækja?
 • Hvernig staðfesti ég rafræn skilríki hjá bankanum?
 • Hvernig fæ ég undirritun á skilyrt veðleyfi?