Viðbótarlán
Viðbótarlán
Viðbótarlán eru ætluð fyrirtækjum sem standa frammi fyrir tímabundnum vanda vegna heimsfaraldursins. Úrræðinu er ætlað að liðka fyrir aðgengi þessara fyrirtækja að lausu fé og draga þannig úr áhrifum faraldursins á atvinnulíf og atvinnustig.
Skilyrði fyrir láni
Lán til hvers fyrirtækis getur að hámarki numið tvöföldum árslaunakostnaði árið 2019 en þó að hámarki 1.200 milljónir króna. Til að eiga kost á viðbótarláni þurfa fyrirtæki að uppfylla ákveðin grunnskilyrði.
Hafðu samband
Þjónustuver fyrirtækja: 410 5000
fyrirtaeki@landsbankinn.is
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.