Viðbótarlán

Við­bót­ar­lán

Við­bót­ar­lán eru ætluð fyr­ir­tækj­um sem standa frammi fyr­ir tíma­bundn­um vanda vegna heims­far­ald­urs­ins. Úr­ræð­inu er ætlað að liðka fyr­ir að­gengi þess­ara fyr­ir­tækja að lausu fé og draga þann­ig úr áhrif­um far­ald­urs­ins á at­vinnu­líf og at­vinnust­ig.

Skilyrði fyrir láni

Lán til hvers fyrirtækis getur að hámarki numið tvöföldum árslaunakostnaði árið 2019 en þó að hámarki 1.200 milljónir króna. Til að eiga kost á viðbótarláni þurfa fyrirtæki að uppfylla ákveðin grunnskilyrði.

Tekjutap er verulegt og ófyrirséð og nemur að lágmarki 40%
Tekjutapið er beint eða óbeint af völdum heimsfaraldurs kórónaveiru
Launakostnaður er að minnsta kosti 25% af heildarútgjöldum síðasta árs
Fyrirtækið er með skattskyldu á Íslandi

Hafðu samband

Þjónustuver fyrirtækja: 410 5000
fyrirtaeki@landsbankinn.is

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur