Sjóðir

Dreifð áhætta

Tilgangur verðbréfa- og fjárfestingarsjóða er að dreifa áhættu og draga úr sveiflum í ávöxtun með því að fjárfesta í fleiri en einni tegund verðbréfa. Þanig verður fjárfestingin síður háð verðbreytingum á einu fyrirtæki eða ákveðnum flokki skuldabréfa.

Hafi notandi heimild til að stunda verðbréfaviðskipti veitir netbankinn aðgang að viðskiptum með fjölbreytt úrval verðbréfasjóða Landsbréfa. Fjárfesting í sjóðum er góð leið til að ávaxta fé í safni verðbréfa og annarra fjármálagerninga og dreifa þannig áhættu. Sjóðirnir eru í rekstri Landsbréfa hf. sem er dótturfélag Landsbankans.

Eftir að hafa valið fjárfestingarkost nægir að smella á Kaupa hnappinn. Kaupum er aflokið í þremur einföldum skrefum.


Nánar um sjóði

Sýnidæmi - kaup í sjóðum

Skref 1:

 

Skref 2:

 

Skref 3:

 

Skref 4:

Ávöxtun lausafjár


Veltubréf henta þeim sem vilja fjárfesta að mestu í innlánum en einnig í mjög stuttum verðbréfum. Sjóðurinn fær í krafti stærðar sinnar betri kjör á innlánum en bjóðast almenningi.

Hægt er að innleysa úr sjóðnum með dags fyrirvara.

Nánar um Veltubréf

 

Yfirlit yfir viðskiptafyrirmæli í vinnslu: