Milliinnheimta

Milliinnheimta

Hægt er að velja um sjálfvirkan flutning krafna yfir til innheimtuaðila. Kröfueigandi ákveður stýringuna sem bankinn fylgir og krafan fer síðan sjálfvirkt í gegnum allt innheimtuferlið. Kröfuhafi hefur yfirsýn yfir stöðu mála í netbankanum og B2B og getur gripið inn í ef þörf er á.

Hafi verið gerður innheimtusamningur við sérhæft innheimtufyrirtæki þá getur bankinn annast sendingu á ógreiddum kröfum til innheimtufyrirtækisins eftir skilyrðum samningsins.

Hafðu samband og pantaðu kynningu

  • Sérfræðingar aðstoða þig og veita þér ráðgjöf í síma 410 5000.
  • Einnig getur þú sent fyrirspurn á netfangið fyrirtaeki@landsbankinn.is.