Fréttir

16. mars 2018 13:13

Innheimtufyrirtækjum heimilt að breyta höfuðstól krafna

Innheimtufyrirtæki geta núna breytt höfuðstól krafna undir öllum kringumstæðum á milliinnheimtustiginu. Til þessa hefur slíkt ekki verið verið heimilað.

Að öðru leyti er allt óbreytt í ferlinu, áfram er hægt að breyta vöxtum eða niðurfella að ósk kröfuhafa.

 

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar