Fréttir

12. febrúar 2014 15:09

Ný útgáfa íslenskrar tæknihandbókar

Vegna útgáfu nýja fyrirspurnarskeytisins um hreyfðar kröfur innan dagsins, auk ýmissa annarra uppsafnaðra textabreytinga er komin út ný tæknihandbók Landsbankaskemans í stað þeirrar frá júní 2012. Eina stóra nýjungin að þessu sinni er téð skeyti í kafla 9.10. Þá voru einnig um 50 málsgreinar endurskrifaðar að hluta eða öllu leyti á völdum stöðum þó að engar breytingar hafi orðið á viðkomandi skeytum. 

Þrátt fyrir þetta er bókin ögn styttri en áður; munurinn liggur m.a. í brotthvarfi tólfta kafla sem innihélt upplýsingar um aflagða vefþjónustu til sendinga og móttöku rafrænna reikninga.

Tengt efni

Ný útgáfa enskrar tæknihandbókar, júlí 2013

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar