Fréttir

16. febrúar 2012 10:57

Umbætur á yfirliti bankareikninga

Þær breytingar hafa orðið á bankareikningaskeytinu í sambankaskemanu (B2Bws) að tvö svæði sem áður voru tóm, innihalda nú gildi:

  • TransactionID fyrir einkvæmt kenni færslu
  • Balance sem sýnir stöðu bankareiknings að færslu lokinni

XML dæmi

<Transaction>
     <TransactionID>624373234</TransactionID>
      <TransactionDate>2012-02-08</TransactionDate>
      <BatchNumber>6971</BatchNumber>
      <RedeemingBank>0101</RedeemingBank>
      <Transaction>01</Transaction>
      <Reference>3216548970</Reference>
      <BillNumber/>
      <CategoryCode>03</CategoryCode>
      <Category>Millifært</Category>
      <ReferenceDetail>Fyrirtækið ehf</ReferenceDetail>
      <PayorID>1234567890</PayorID>
      <Amount>100.00</Amount>
      <Balance>6043</Balance>
</Transaction>

Engin breyting var gerð á sjálfu skemanu og stuðningur allra kerfa er því óbreyttur. Breytingin er til þess fallin að auðvelda til mikilla muna afstemmingu bankareikninga í bókhaldskerfum.

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar