Fréttir

01. febrúar 2010 14:52

Sjaldan er ein tengingin stök

Mælt er með að notendur takmarki fjölda innskráninga sem mest með því að endurnýta tengingar ("sessionir") enda ganga þær á takmarkaða auðlind. Óvirk tenging lifir í u.þ.b. 10 mínútur og sami notandi má eigi tvær eða fleiri virkar tengingar. Óþarfi er því að vera með sitthvorn notandan til að lengja eða fjölga tengingum.

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar