Fréttir

11. desember 2009 16:02

Nýtt vístöluskeyti

Skeytið heitir LI_Get_Index og veitir aðgang að 19 tegundum vísitalna. Skeytið gildir fyrir B2B eingöngu, ekki B2Bws. Tegundunum mun fjölga síðar í vetur. Notandinn ritar frá og til dagsetningu og fær í svari öll útgefin vísitölugildi fyrir umbeðið tímabil. Til að spyrjast fyrir um stakan dag er frá og til dagsetningin sú sama.

Sjá umfjöllun á bls 62-65

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar