Fréttir

11. desember 2009 16:13

Bætt þjónusta fyrir stórnotendur kröfubreytingaskeytis

Í kröfubreytingarskeytinu er komið nýtt filter-svæði sem hentar stórnotendum öðrum fremur. Sé spurt um mikið magn krafna í einu, t.d. þúsundir krafna, getur fyrirspyrjandi skilgreint æskilega stærð svarsins og sent skeytið oftar inn í staðinn eða þar til bankinn hefur svarað að fullu. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir ótæmandi svör því bankann þrýtur krafta (e. performance error) sé hann spurður of margra spurninga.

Sjá umfjöllun á bls 205-206

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar