Fréttir

11. desember 2009 16:07

Aukinn stuðningur við Birtingarkrefi í kröfustofnun

Nýverið voru gerðar breytingar á kröfufyrirspurnarskeytinu; um er að ræða tvo yfirflokka; og . Í raun eru þeir ekki nýir af nálinni, heldur hefur umfjöllun í bókinni verið dýpkuð til að opna fyrir frekari notkun svæðanna.

Tilgangur er að vensla saman kröfuna og rafræna skjalið sem birtist í netbanka greiðanda. Fyrir vikið getur greiðandi smellt á hnapp eða táknmynd (breytilegt eftir netbönkum) og sér greiðsluseðilinn myndrænt á skjánum.

Tilgangur er annar; hér er kröfuhafa gert kleift að senda inn texta   sem prentast á sjálfan greiðsluseðilinn - að því gefnu að bankinn annist prentunina. Prenttextinn sést ekki ef greiðandi fer í Ógreidda reikninga í netbönkum, jafnvel þó smellt sé á Nánar. Til að svo megi verða, þarf kröfuhafinn að nota Birtingarkerfi RB.

Sjá umfjöllun á bls 174-175

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar