Fréttir

06. apríl 2009 16:35

B2B í .net umhverfi

B2B vefþjónustan hefur verið færð úr C++ í .net umhverfi í þeim tilgangi að bæta þjónustuna og auka vinnuhagræði við útgáfu nýrra skeyta. Öll eldri skeyti hafa verið umskrifuð fyrir .net og eiga notendur ekki að finna fyrir truflunum vegna þessa.

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar