Fréttir

17. mars 2009 09:45

Opið allan sólarhringinn fyrir innsendingar í Birtingarkerfi RB

Frá mars mánuði er ekki lengur lokað að næturlagi fyrir innsendingar rafrænna skjala í B2B (s.s. rafrænna greiðsluseðla, launaseðla og veflykla). Tíðni áframsendinga er óbreytt; Landsbankinn áframsendir á 1 mínútu fresti skjölin til RB og Birtingarkerfið uppfærist á 4ra mínútna fresti allan sólarhringinn.

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar