Fréttir

15. mars 2009 13:41

Fróðleikshornið: Greiðslutíðni beingreiðslna

Því er þannig varið að reynt er að greiða beingreiðslukröfur tvisvar á dag; fyrrihluta dags og seinnihluta. Byrjað er að reyna að greiða hana á eindaga og það er reynt þangað til hægt er að greiða hana eða hún er felld niður af kröfuhafa.  Það er síðan undir kröfuhafanum komið hve lengi hann lætur kröfuna lifa fram yfir eindaga. Vinsamlega veitið athygli að ef greiðendur eru í greiðsluþjónustu bankans grípur bankinn inn í ferlið eftir 3 mánuði sé krafan enn ógreidd.

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar