Fréttir

04. nóvember 2008 14:31

Ný útgáfa ensku Tæknihandbókar B2B komin út

Út er komin ný ensk þýðing á Tæknihandbók B2B sem leysir af hólmi fyrri þýðingu frá árinu 2006. Innihaldið samsvarar íslensku útgáfunni frá júlí mánuði síðastliðnum. Líkt og áður nægir að senda svar við þessum pósti til að fá útprentaða bók póstsenda, án endurgjalds.

Framvegis verða allar uppfærslur handbókarinnar samtímis útgefnar á ensku og íslensku.

Tæknihandbók B2B

Með B2B kveðju,
- starfsfólk Fyrirtækjabankans
sími 410 9191

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar