Netbankinn og API

Í netbanka fyrirtækja má sinna viðskiptum fyrirtækisins á einfaldan og þægilegan hátt.

Einfaldari rekstur með Landsbankaappinu - Appið veitir góða yfirsýn yfir fjármál fyrirtækisins og reksturinn, hvort sem þú ert á vinnustaðnum eða á ferðinni.

B2B er viðbótartenging milli netbanka og bókhaldskerfis fyrirtækja sem veitir rauntímasýn á bókhaldið. Lausn sem hentar bæði litlum og stórum fyrirtækjum.

Ertu með hugmynd að nýrri bankaþjónustu? Nýttu þér API-þjónustur okkar til að búa til sérsniðnar fjártæknilausnir.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.