Fyrirtækjaráðgjöf
Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans veitir fyrirtækjum og fjárfestum sjálfstæða ráðgjöf varðandi kaup, sölu og samruna fyrirtækja og rekstrareininga. Ennfremur hefur hún umsjón með hlutafjár-útboðum, skráningu hlutafjár í kauphöll og veitir ráðgjöf því tengdu.