Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Hjón úti í náttúru

Meiri sveigj­an­leiki fyr­ir tann­lækna

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Með skyldulífeyrissparnaði hjá LTFÍ ávinnur þú þér ævilangan lífeyri í formi samtryggingar en ólíkt mörgum öðrum sjóðum ávaxtast hluti sparnaðar þíns í formi séreignar sem erfist. Sjóðurinn er fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959 en Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Meiri séreign
Á bilinu 41-73% sparnaðar fer í séreign
Sveiganlegar útgreiðslur
Þú getur byrjað að taka út sparnaðinn við 60 ára aldur
Sjálfstæð stjórn
Allir stjórnarmenn kosnir af sjóðfélögum

Reiknaðu út lífeyrissparnaðinn þinn

ára
ISK
65 ára
Hjón úti í náttúru

Val um greiðsluleiðir

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands býður sjóðfélögum sínum upp á fjórar greiðsluleiðir þar sem iðgjaldshlutur séreignar fer vaxandi eða úr 41% í leið I í 73% í leið IV miðað við 15,5% skylduiðgjald.

Nafnávöxtun

1 ár 3 ár* 5 ár* 10 ár* 15 ár*
* Meðalnafnávöxtun á ári til 29. febrúar 2024
Séreign 9,4% 4,7% 6,9% 7,3% 8,2%
Samtrygging 9,4% 4,2% 6,7% 7,2% 8,1%

Fréttir

15. maí 2023

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 2. júní

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 2. júní 2023 kl. 16.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
15. maí 2023

Meginniðurstöður ársreiknings 2022

Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk bærilega á árinu 2022. Ávöxtun var slök á árinu og í samræmi við aðstæður á verðbréfamörkuðum.
11. jan. 2023

Breyting á réttindatöflum og samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á réttindatöflum og samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands sem samþykktar voru á stjórnarfundi sjóðsins þann 23 nóvember 2022. Nýjar samþykktir tóku gildi 1. janúar 2023.
2. des. 2022

Breytingar á lögum um lífeyrissjóði og tengdum lögum sem taka gildi um áramót

Breytingar á lögum lögum um lífeyrissjóði og öðrum tengdum lagabálkum sem kunna að hafa áhrif á sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands taka gildi um næstu áramót. Hér er yfirlit yfir helstu breytingar:

Skilagreinar

Þú finnur upplýsingar og leiðbeiningar á rafrænum skilum á lífeyrisgreiðslum til sjóðsins á vef Landsbankans.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Bt.  Bakvinnslu lífeyrissjóða
Reykjastræti 6
101 Reykjavík

Kennitala: 430269-1519
Reikningur: 0111-26-107922
Nr. lífeyrissjóðs: 730 vegna skyldulífeyrissparnaðar / 731 vegna séreignarífeyrissparnaðar

Stjórn

  • Sigurgísli Ingimarsson, formaður
  • Gísli Vilhjálmsson, varaformaður
  • Heiðdís Halldórsdóttir
  • Margrét Helgadóttir
  • Sæmundur Pálsson
Ólafur Páll Gunnarsson

Ólafur Páll Gunnarsson

Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins
olafurpall@landsbankinn.is410 7747
Gústav Gústavsson

Gústav Gústavsson

Tengiliður sjóðfélaga
Gustav.Gustavsson@landsbankinn.is410 6221

Endurskoðun

Ytri endurskoðandi
Rýni endurskoðun ehf.
Innri endurskoðandi
Innri endurskoðun Landsbankans hf.
Endurskoðunarnefnd
Jón Gunnsteinn Hjálmarsson, löggiltur endurskoðandi (formaður), Gísli Vilhjálmsson og Þórólfur Ólafsson.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur