Lausnir fyrir fyrirtæki

Finn­um lausn­ir fyr­ir þitt fyr­ir­tæki

Við kom­um til móts við fyr­ir­tæki sem leita til okk­ar vegna óvæntra að­stæðna.

Við aðstoðum þegar á reynir

Fyrirtækjum sem eru í viðskiptum við Landsbankann bjóðast ýmis úrræði vegna áhrifa sem þau kunna að verða fyrir vegna Covid-19. Við hvetjum viðskiptavini sem sjá fram á greiðsluerfiðleika að hafa sem fyrst samband við bankann til að fá lausnir og ráðgjöf við hæfi.

Tímabundinn greiðslufrestur

Í mars 2020 gerðu fjármálafyrirtæki og lífeyrissjóðir með sér samkomulag um að fresta greiðslum á lánum fyrirtækja sem eftir því sóttust í allt að 6 mánuði. Samkomulagið rann út 30. sept s.l. og urðu aðilar samkomulagsins sammála um að framlengja ekki gildistíma þess.

Til að koma til móts við þau fyrirtæki sem enn finna fyrir verulegu tekjufalli vegna efnahagslegra áhrifa Covid-19 heimsfaraldursins býður Landsbankinn þeim fyrirtækjum að sækja um frekari frest á greiðslum á lánum sínum hjá Landsbankanum. Landsbankinn metur hvort forsendur séu til frestunar í hverju tilviki, auk tímalengdar frestunar og hvort fresta eigi afborgunum eða afborgunum auk vaxta.

Hafðu samband

Þjónustuver fyrirtækja: 410 5000
fyrirtaeki@landsbankinn.is

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur