Panta gjafakort

Það er hugurinn sem skiptir máli. Góð gjöf er sú sem kemur í góðar þarfir og hugnast þeim sem þiggur. Gjafakort Landsbankans er tilvalin gjöf og viðtakandinn fær alltaf eitthvað við sitt hæfi.

Fylltu út formið til að panta gjafakortin


    Vinsamlegast leiðréttið eftirfarandi

* Fylla verður út í stjörnumerkta reiti áður en umsókn er send.

Mynd
Gjafakortið er allt í senn; gjöf, umbúðir og kort sem hægt er að skrifa á upphæð gjafarinnar og kveðju til viðtakanda.
  • Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum sem hægt er að skrifa á upphæð kortsins og kveðju til viðtakanda
  • Kortið virkar eins og fyrirframgreitt kreditkort og er hægt að nota alls staðar innanlands og erlendis.
  • Hvorki kaupandi né viðtakandi þarf að vera í viðskiptum við Landsbankann.
  • Hægt er að fylgjast með stöðu og færslum á landsbankinn.is og á vef-appi Landsbankans l.is

Hægt er að senda inn margar beiðnir ef panta á kort með mismunandi upphæðum.