Landsbankinn tekur enga þóknun fyrir samstarfið svo eini kostnaðurinn fyrir samstarfsaðila er afslátturinn sem þeir veita viðskiptavinum. Afslátturinn er reiknaður mánaðarlega og sjá færsluhirðar um að draga afsláttinn frá posauppgjöri og skila til viðskiptavina.
- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
Aukakrónusamstarf
Ávinningur fyrir alla
Aukakrónur eru fríðindakerfi Landsbankans en yfir 66.000 viðskiptavinir okkar safna Aukakrónum.
Vilt þú gerast samstarfsaðili Aukakróna?
Viðskiptavinir okkar safna Aukakrónum af allri innlendri veltu og fá að auki afslátt í formi Aukakróna hjá samstarfsaðilum okkar. Aukakrónurnar eru greiddar inn á sérstakt úttektarkort sem aðeins er hægt að nota hjá samstarfsaðilum en ein Aukakróna jafngildir einni íslenskri krónu. Yfir 340 milljónir Aukakróna voru greiddar til samstarfsaðila árið 2019.

Þinn ávinningur
Ávinningur fyrir þitt fyrirtæki er margþættur, t.d. miklir möguleikar á aukinni veltu, aukinn sýnileiki og góð skýrslugjöf þar sem farið er yfir heildarveltu, söfnun og úttektir í hverjum mánuði.
Landsbankinn tekur enga þóknun fyrir samstarfið svo eini kostnaðurinn fyrir samstarfsaðila er afslátturinn sem þeir velja að veita viðskiptavinum. Afsláttarprósenta er samningsatriði en algengast er að veita 5% afslátt.
Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar