Kort og greiðslur

Kort og greiðslur

Kreditkort

Þú getur einfaldað innkaup og umsýslu reikninga með því að nota kreditkort í fyrirtækjarekstrinum.

Debetkort

Debetkort er öruggt greiðslukort sem þú getur notað til að versla á netinu og greiða snertilaust um allan heim.

Gjafakort

Það er ekkert mál að velja rétta gjöf með gjafakortinu - viðtakandinn fær alltaf eitthvað við sitt hæfi. Þú kaupir gjafakort í næsta útibúi.

Inneignarkort

Heildarlausn korta sem nýtast jafnt stórum sem smáum fyrirtækjum.

Innlagnarkort

Einföld og örugg leið til að leggja reiðufé inn í bankann, hvenær sem er sólarhringsins.

Innheimtuþjónusta

Innheimtuþjónusta okkar veitir þér betri yfirsýn yfir stöðu innheimtumála á öllum stigum innheimtunnar. Þjónustan tryggir hagkvæmni, auðveldar yfirsýn yfir kröfusafn og sparar bæði tíma og peninga.

Erlendar millifærslur

Einföld leið til að framkvæma greiðslur til erlendra aðila eða millifæra á erlenda reikninga.

Lífeyrisgreiðslur

Launagreiðendur þurfa að standa skil á skilagreinum og lífeyrisgreiðslum mánaðarlega. Til að auðvelda þér lífið bjóðum við þrjár leiðir sem henta mismunandi þörfum.

Aukakrónusamstarf

Aukakrónur eru fríðindakerfi Landsbankans en um 75.000 viðskiptavinir okkar safna Aukakrónum.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur