Sjávarútvegur og landbúnaður

Markaðshlutdeild Landsbankans í útlánum til sjávarútvegs og landbúnaðar er um 40% og ríflega fimmtungur af útlánasafni bankans er til þessara atvinnugreina.


Áhersla á þjónustu við fyrirtæki í sjávarútvegi og landbúnaði

Sjávarútvegur og landbúnaður hafa alla tíð skipað sérstakan sess hjá Landsbankanum og eru samofnir sögu hans frá upphafi. Atvinnugreinarnar voru lengi vel burðarstoðir íslensks atvinnulífs og hafa á síðustu árum orðið þær greinar þar sem tækifærin eru hvað mest til nýsköpunar, þróunar og framfara. 

Starfsmenn sjávarútvegs- og landbúnaðarteymis Landsbankans hafa fjölbreytta þekkingu og reynslu sem nýtist ólíkum fyrirtækjum innan þessara atvinnugreina um allt land.

Sérfræðingarnir

Haukur Ómarsson

Forstöðumaður

Magnús Halldór Karlsson

Viðskiptastjóri

Guðmundur Kristmundsson

Viðskiptastjóri