Iðnaður, verslun og þjónusta

Landsbankinn fylgist vel með örri þróun í iðnaði, verslun og þjónustu og veitir fyrirtækjum í þessum greinum framúrskarandi þjónustu.


Í fararbroddi í þjónustu og við fjármögnun nýrra hugmynda

Fyrirtæki í iðnaði, verslun og þjónustu hafa um áratugaskeið verið meðal mikilvægustu viðskiptavina Landsbankans og bankinn hefur verið í fararbroddi þegar kemur að fjármögnun nýrra hugmynda.

Aukinn útflutningur er undirstaða hagvaxtar en forsendur vaxtar eru m.a. fjölbreyttur iðnaður og nýsköpun sem stuðla að sterku og öflugu atvinnulífi.

Sérfræðingar Landsbankans fylgjast vel með þróuninni. Þeir leggja kapp á að byggja upp traust langtímasamband við viðskiptavini sína, veita þeim framúrskarandi þjónustu og styðja við frekari verðmætasköpun með fjármögnun nýrra verkefna.

Sérfræðingarnir

Ólafur Magnús Magnússon

Forstöðumaður

Brynjar Ágúst S. Agnarsson

Viðskiptastjóri

Hrafn Harðarson

Viðskiptastjóri

Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir

Viðskiptastjóri