Fjármögnun á markaði
Lykillinn að vel heppnaðri fjármögnun á skipulegum verðbréfamarkaði eru vönduð og skipulögð vinnubrögð og traust tengsl við fjárfesta. Landsbankinn hefur sterk tengsl við helstu fjárfesta á Íslandi og aðstoðar við verðbréfaútgáfu í formi skuldabréfa og hlutabréfa og skráningu þeirra í Kauphöll. Verðbréfaútgáfa hentar sem langtímafjármögnun fyrir stærri fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir.