Tryggingar

Vátryggingar

Þegar ökutæki er fjármagnað hjá Landsbankanum er skilyrði um að ökutækið sé með ábyrgðar- og kaskótryggingu.

Kaskótryggingin hins vegar bætir skemmdir á eigin bifreið þegar ökumaður þess á sjálfur sök á óhappinu eða verður fyrir utanaðkomandi, bótaskyldu tjóni sem veldur skemmdum á ökutækinu. Nánari upplýsingar um skilmála tryggingafélagana er að finna á heimasíðum þeirra.