Kjörbók

Enginn binditími

Kjörbók er óverðtryggð og hentar þeim sem vilja geyma lágar upphæðir í skamman tíma.

Ekki er í boði að stofna nýja Kjörbók.

Helstu kostir Kjörbókar

  • Veltureikningur sem hefur engan binditíma. 
  • Innistæða er alltaf laus til útborgunar. 
  • Engin þjónustugjöld, innlausnargjöld eða aðrar þóknanir.

Almennir viðskiptaskilmálar Landsbankans