Fastvaxtareikningur

Sparireikningur á föstum vöxtum

Fastvaxtareikningur er óverðtryggður sparnaðarreikningur með allt að 3,20% fasta vexti út þann binditíma sem valinn er. Reikningurinn hentar vel bæði einstaklingum og fyrirtækjum sem eru tilbúin að binda sparifé í allt að fimm ár.

Hægt er að stofna Fastvaxtareikning í netbanka einstaklinga.

Eiginleikar Fastvaxtareiknings:

  • Óverðtryggður reikningur, með föstum vöxtum.
  • Binditími 3, 6, 12, 24, 36 eða 60 mánuðir.
  • Lágmarksinnstæða er 500.000 kr.
  • Stofna þarf nýjan reikning fyrir hvert innlegg.
  • Reikningurinn er eyðilagður í lok binditíma.
  • Innstæða ásamt vöxtum að frádregnum fjármagnstekjuskatti, ráðstafast á þann reikning sem eigandi ákvað við stofnun.
  • Úttektargjald reiknast ef reikningur er eyðilagður áður en binditíma er náð. Sjá úttektargjald í vaxtatöflu Landsbankans.
  • Vextir eru lagðir við höfuðstól í lok binditíma, ef binditími er lengri en 12 mánuðir eru vextir lagðir við höfuðstól á 12 mánaða fresti frá stofndegi samnings.
  • Áfallnir og bókaðir vextir eru ekki lausir til útborgunar fyrr en að loknum binditíma.

Skilmálar Fastvaxtareiknings

Vextir ráðast af binditíma
Binding Ársvextir
3 mánuðir  1,00%
6 mánuðir  1,10%
12 mánuðir 1,20%
24 mánuðir 1,50%
36 mánuðir 2,65%
60 mánuðir 3,20%