Breyt­ing­ar á inn­skrán­ingu í net­banka og app

29. apríl 2022

Frá og með 10. maí 2022 þurfa viðskiptavinir, sem nota notandanafn og lykilorð til að skrá sig inn í netbankann eða appið, að staðfesta innskráningu með öryggisnúmeri sem mun berast með SMS. Ástæðan er nýjar reglur um greiðsluþjónustu. Við hvetjum þig til að panta tíma til að virkja einfaldari innskráningu sem fyrst.

Pantaðu tíma til að fá rafræn skilríki

Ef þú ert ekki með rafræn skilríki getur þú pantað tíma í því útibúi sem þér hentar og við aðstoðum þig við að virkja rafrænu skilríkin. Mundu eftir að hafa með þér persónuskilríki með þér, t.d. vegabréf eða ökuskírteini.

Nánari upplýsingar

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur