Fréttir

19. desember 2019 13:52

Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót

Útibú, afgreiðslur og þjónustuver Landsbankans verða lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum og á nýársdag. Á gamlársdag verður opið til kl. 12 á hádegi.

Að öðru leyti verður afgreiðslutími með hefðbundnum hætti.


Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót
23. des Mánudagur Þorláksmessa Opið
24. des Þriðjudagur Aðfangadagur Lokað
25. des Miðvikudagur Jóladagur Lokað
26. des Fimmtudagur Annar í jólum Lokað
27. des Föstudagur   Opið
28. des Laugardagur Lokað
29. des Sunnudagur   Lokað
30. des Mánudagur Opið
31. des Þriðjudagur Gamlársdagur Opið kl. 9-12
     
1. jan Miðvikudagur Nýársdagur Lokað
2. jan Fimmtudagur   Opið

Almennir afgreiðslutímar útibúa

30. mars 2020 16:00

Vegna álags getur þjónusta tekið lengri tíma

Við leggjum okkur fram um að veita skjóta og góða þjónustu en í sumum tilvikum getur þjónusta bankans nú tekið lengri tíma en venjulega. Ástæðan er sú að hluti af starfsfólki bankans vinnur á tvískiptum vöktum eða heima hjá sér í samræmi við tilmæli landlæknis en á sama tíma hefur fyrirspurnum og ýmsum úrlausnarefnum fjölgað.


Nánar

30. mars 2020 11:32

Umræðan: Hvernig fæ ég bankaþjónustu án þess að fara í útibú?

Vegna Covid-19 þurfa margir viðskiptavinir sem eru vanir að fara í útibú til að sinna bankaerindum að nýta sér aðrar leiðir. Í nýrri grein á Umræðunni eru svör við nokkrum algengum spurningum þeirra sem eru að nota netbankann eða appið í fyrsta sinn.


Nánar

30. mars 2020 11:30

Umræðan: Hvað geri ég ef tekjurnar lækka skyndilega?

Öll finnum við fyrir áhrifum Covid-19 faraldursins. Auk áhrifanna sem smitvarnaaðgerðir hafa á daglegt líf okkar verða margir fyrir tímabundinni tekjulækkun eða tekjumissi á næstunni. Ýmis úrræði og lausnir eru í boði.


Nánar