Fréttir

19. desember 2019 13:52

Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót

Útibú, afgreiðslur og þjónustuver Landsbankans verða lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum og á nýársdag. Á gamlársdag verður opið til kl. 12 á hádegi.

Að öðru leyti verður afgreiðslutími með hefðbundnum hætti.


Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót
23. des Mánudagur Þorláksmessa Opið
24. des Þriðjudagur Aðfangadagur Lokað
25. des Miðvikudagur Jóladagur Lokað
26. des Fimmtudagur Annar í jólum Lokað
27. des Föstudagur   Opið
28. des Laugardagur Lokað
29. des Sunnudagur   Lokað
30. des Mánudagur Opið
31. des Þriðjudagur Gamlársdagur Opið kl. 9-12
     
1. jan Miðvikudagur Nýársdagur Lokað
2. jan Fimmtudagur   Opið

Almennir afgreiðslutímar útibúa

25. febrúar 2020 10:01

Hagsjá: Húsnæðisverð og krónan voru helstu áhrifaþættir á verðbólguna síðustu ár

Verðbólga hefur verið nokkuð lág og stöðug síðustu ár, a.m.k. á íslenskan mælikvarða. Samsetning verðbólgunnar hefur þó tekið talsverðum breytingum á tímabilinu.


Nánar

25. febrúar 2020 08:56

Hagsjá: Kortavelta erlendra ferðamanna dróst lítillega saman á síðasta ári

Veiking á gengi krónunnar á síðasta ári dró úr samdrætti kortaveltu erlendra ferðamanna.


Nánar

24. febrúar 2020 08:37

Hagsjá: Minnstu launabreytingar í níu ár - en kaupmáttur enn á uppleið

Þrátt fyrir mun minni launabreytingar en á síðustu árum er kaupmáttur enn að aukast. Kaupmáttur launa var þannig 3,2% meiri nú í janúar en í janúar í fyrra. Árið í fyrra var níunda árið í röð sem kaupmáttur launa jókst frá fyrra ári. Kaupmáttur dróst saman árin 2008-2010 en hafði aukist á hverju ári í 13 ár þar á undan.


Nánar