Fréttir

19. desember 2019 13:52

Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót

Útibú, afgreiðslur og þjónustuver Landsbankans verða lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum og á nýársdag. Á gamlársdag verður opið til kl. 12 á hádegi.

Að öðru leyti verður afgreiðslutími með hefðbundnum hætti.


Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót
23. des Mánudagur Þorláksmessa Opið
24. des Þriðjudagur Aðfangadagur Lokað
25. des Miðvikudagur Jóladagur Lokað
26. des Fimmtudagur Annar í jólum Lokað
27. des Föstudagur   Opið
28. des Laugardagur Lokað
29. des Sunnudagur   Lokað
30. des Mánudagur Opið
31. des Þriðjudagur Gamlársdagur Opið kl. 9-12
     
1. jan Miðvikudagur Nýársdagur Lokað
2. jan Fimmtudagur   Opið

Almennir afgreiðslutímar útibúa

02. júní 2020 11:17

Lindaskóli varði titillin í Skólahreysti

Lindaskóli í Kópavogi sigraði Skólahreysti 2020 og vann þar með keppnina annað árið í röð. Úrslitakeppnin fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 30. maí og var æsispennandi allt til enda.


Nánar

02. júní 2020 10:37

Vikubyrjun 2. júní 2020

Efnahagsleg áhrif Covid-19 hafa komið mishart niður á viðskiptalöndum Íslands. Sum lönd upplifðu töluverðan samdrátt á meðan lítilsháttar aukning mældist í öðrum. Þannig var 5,4% samdráttur í Frakklandi á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Í Þýskalandi var 2,3% samdráttur og 1,6% samdráttur í Bretlandi. Í Bandaríkjunum var hins vegar 0,3% hagvöxtur og einnig var lítilsháttar hagvöxtur í Svíþjóð og Noregi á fyrsta fjórðungi ársins.


Nánar

29. maí 2020 13:57

Hagsjá: Sterkur vinnumarkaður síðustu ára á miklu undanhaldi

Samkvæmt niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar fækkaði starfandi fólki um 22.300 milli aprílmánaða 2019 og 2020. Hlutfall starfandi var 70,5% nú í apríl og hafði lækkað um 8,8 prósentustig frá apríl 2019. Hagstofan birtir tölur úr vinnumarkaðsrannsókn sinni aftur til ársins 2003. Bæði atvinnuþátttaka og hlutfall starfandi hefur ekki verið lægra en nú á öllu því tímabili.


Nánar

Skráðu þig á póstlista