Fréttir

19. desember 2019 13:52

Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót

Útibú, afgreiðslur og þjónustuver Landsbankans verða lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum og á nýársdag. Á gamlársdag verður opið til kl. 12 á hádegi.

Að öðru leyti verður afgreiðslutími með hefðbundnum hætti.


Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót
23. des Mánudagur Þorláksmessa Opið
24. des Þriðjudagur Aðfangadagur Lokað
25. des Miðvikudagur Jóladagur Lokað
26. des Fimmtudagur Annar í jólum Lokað
27. des Föstudagur   Opið
28. des Laugardagur Lokað
29. des Sunnudagur   Lokað
30. des Mánudagur Opið
31. des Þriðjudagur Gamlársdagur Opið kl. 9-12
     
1. jan Miðvikudagur Nýársdagur Lokað
2. jan Fimmtudagur   Opið

Almennir afgreiðslutímar útibúa

08. apríl 2020 10:49

Hagsjá: Spáum lítilli breytingu á vísitölu neysluverðs í apríl

Hagstofan birtir aprílmælingu vísitölu neysluverðs (VNV) miðvikudaginn 29. apríl. Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,1% hækkun milli mánaða. Gangi spáin eftir lækkar verðbólgan úr 2,1% í 1,9%.


Nánar

08. apríl 2020 10:33

Hagsjá: Gert er ráð fyrir miklum samdrætti í ferðalögum í heiminum

Ferðaþjónustan er líklegast sú atvinnugrein sem mun finna hvað mest fyrir efnahagslegum áhrifum af Covid-19 faraldrinum.


Nánar

07. apríl 2020 17:08

Landsbankinn lækkar útlánsvexti

Ný vaxtatafla tekur gildi þann 14. apríl nk. og styrkir bankinn sig þar með í sessi sem það fjármálafyrirtæki sem býður samkeppnishæfustu útlánavextina.


Nánar

Skráðu þig á póstlista