12. júlí 2019 15:45
Heimild til að nýta viðbótarlífeyrissparnað inn á lán vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota hefur verið framlengd um tvö ár, þ.e. til 30. júní 2021.
Þeir sem nýta úrræðið í dag og vilja halda því áfram verða að óska eftir framlengingu á vefnum leidretting.is
Ef ekki er óskað eftir framlengingu fara engar frekari greiðslur inn á lán.
Nánar um framlenginu á heimild til að nýta séreignasparnað
Lækkaðu íbúðarlánin með viðbótarlífeyrissparnaði
12. desember 2019 12:42
Tilgangurinn með fyrirhugaðri útgáfu Lánasjóðs sveitarfélaga á grænum skuldabréfum er að fjármagna verkefni sveitarfélaga sem stuðla að umhverfisvernd. Á Umræðunni er rætt við Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóra Lánasjóðsins og Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur, framkvæmdastjóra Markaða Landsbankans um græna skuldabréfaútgáfu sem fer vaxandi á heimsvísu.
10. desember 2019 10:22
Landsbankinn hefur undirritað yfirlýsingu um að bankinn ætli að haga gjaldeyrisviðskiptum sínum í samræmi við FX Global Code sem eru alþjóðlegar reglur um góða framkvæmd gjaldeyrisviðskipta. Reglunum er ætlað að stuðla að trausti, sanngirni og viðeigandi gagnsæi á gjaldeyrismarkaði.
12. desember 2019 14:34
Dregið hefur úr fækkun erlendra ferðamanna á síðustu mánuðum.
Skráðu þig á póstlista
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.
Vinsamlegast fylltu út formið til að panta tíma í Vesturbæjarútibúi