Fréttir

26. september 2014 16:03

Ráðstefna: Er danska leiðin sú rétta?

Á ráðstefnu Landsbankans um íbúðalán 25. september 2014 var fjallað um íbúðalánakerfið og þær hugmyndir sem eru uppi um breytingar á því. Sumir frummælanda voru á því að danska leiðin, eða útfærsla á henni, væri rétta leiðin fyrir Ísland. Aðrir sögðu enga þörf fyrir grundvallarbreytingar á íslenska húsnæðiskerfinu.

Á ráðstefnunni var einnig kynnt ný könnun á viðhorfi fólks á aldrinum 20-40 ára til fasteignamarkaðarins. Í henni kom m.a. fram að margir væru fastir á leigumarkaði; vildu kaupa en gætu það ekki. Hátt verð og þungar afborganir voru helstu ástæðurnar fyrir því.

Upptökur og ítarefni frá ráðstefnunni

19. ágúst 2019 09:59

Dagskrá í Landsbankanum á Menningarnótt

Menningarnótt verður haldin hátíðleg í miðborg Reykjavíkur laugardaginn 24. ágúst 2019. Landsbankinn hefur verið máttarstólpi Menningarnætur frá upphafi og býður að venju upp á fjölbreytta menningardagskrá í Austurstræti 11.


Nánar

12. ágúst 2019 09:46

Umræðan: Góðar viðtökur við fyrstu A2A-greiðslulausninni

Fyrr í sumar opnaði Landsbankinn fyrir aðgang að svokallaðri A2A-greiðslulausn, fyrstur íslenskra banka. Síðan þá hafa rúmlega 50 aðilar nýtt sér prófunarumhverfi fyrir lausnina og verið er að vinna úr fyrstu umsóknunum fyrir aðgang að raunumhverfi.


Nánar

19. ágúst 2019 08:27

Vikubyrjun 19. ágúst 2019

Atvinnuþátttaka var 84% í júní og hefur ekki verið meiri síðan í júlí 2018. 209 þús. manns voru starfandi og 6.800 atvinnulausir. Starfandi voru um 6 þús. fleiri nú í júní en í júní 2018. Vikulegur vinnutími var að jafnaði 40,1 stundir í júní og hafði fækkað um 0,6 stundir frá júní 2018.


Nánar