Fréttir

23. október 2018 08:51

Svona færum við bankaþjónustu í þínar hendur

Notkun og eftirspurn eftir stafrænum lausnum hefur stóraukist síðustu ár. Landsbankinn leggur mikla áherslu á að auka framboð á þjónustu á netinu og í símanum, sem auðveldar fólki að eiga bankaviðskipti hvar og hvenær sem því hentar.


Nánar

23. október 2018 10:56

Útibú Landsbankans loka kl. 14.30 vegna kvennafrís 24. október

Samtök kvenna og launafólks hvetja konur til að leggja niður störf kl. 14.55 miðvikudaginn 24. október til að vekja athygli á baráttunni fyrir jöfnum launum kynjanna. Því verður öllum útibúum, afgreiðslum og þjónustuveri Landsbankans lokað kl. 14.30 á miðvikudaginn og búast má við skerðingu á annarri þjónustu á þessum tíma.


Nánar

22. október 2018 09:04

Vikubyrjun 22. október 2018

Nokkur aukning hefur orðið á stöðu innlendra aðila á gjaldeyrisreikninum innanlands í ár. Til að mynda hafa innistæður aukist um 58 ma. kr. á fyrstu átta mánuðum ársins eftir að búið er að leiðrétta fyrir gengisbreytingum. Til að setja þessar tölu í samhengi var heildarafgangur af viðskiptajöfnuði við útlönd á seinasta ári 87 ma. kr.


Nánar