Fréttir og útgáfuefni

- Fjárfestatengsl

Segir af sér sem varamaður í bankaráði

Á framhaldsaðalfundi Landsbankans hf. 22. apríl 2016 var Ásbjörg Kristinsdóttir kjörin varamaður í bankaráð Landsbankans hf. fram til næsta aðalfundar.

Með tilkynningu til bankaráðs, dags. 10. nóvember 2016, sagði Ásbjörg Kristinsdóttir af sér sem varamaður í bankaráði Landsbankans hf. Afsögnin tekur gildi frá og með 10. nóvember 2016.

Fjárfestatengsl - 23. mars 2020 18:58

Tilkynning um frestun aðalfundar Landsbankans

Á fundi bankaráðs Landsbankans hf. þann 23. mars 2020 var ákveðið að fresta um óákveðinn tíma aðalfundi bankans, sem vera átti föstudaginn 27. mars 2020, í ljósi þeirra aðstæðna sem nú ríkja vegna útbreiðslu covid-19 veirunnar.


Nánar

Fjárfestatengsl - 13. mars 2020 15:58

Ákvörðun um greiðslu arðs verði frestað til framhaldsaðalfundar

Bankaráð Landsbankans mun á aðalfundi 27. mars nk. leggja til að ákvörðun um greiðslu arðs vegna reikningsársins 2019 verði frestað til framhaldsaðalfundar sem haldinn verði innan tveggja mánaða frá aðalfundi.


Nánar

Fjárfestatengsl - 05. mars 2020 13:43

Aðalfundur Landsbankans 2020

Aðalfundur Landsbankans hf. verður haldinn föstudaginn 27. mars 2020 kl. 14.00 í Silfurbergi í Hörpu í Reykjavík.


Nánar