Fjármálamót
Fjármálamót
Fræðsla um lífeyristöku og netöryggi í Landsbankanum við Reykjastræti, miðvikudaginn 2. október kl. 16.
Því miður er fullbókað á fjármálamótið og skráningu þar með lokið.
Nánar um fundinn
Gústav Gústavsson, sölustjóri hjá Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu, fer yfir hvers er að vænta við starfslok og hvaða ráðstafanir þarf að gera áður en kemur að lífeyrisaldri og starfslokum.
Brynja M. Ólafsdóttir, sérfræðingur í Regluvörslu, fer yfir helstu tegundir netsvika og hvers konar netsvik eru áberandi í dag. Þá fer hún vel yfir hvernig sé best að fyrirbyggja slík svik.
Léttar veitingar og heitt á könnunni.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.