Fjármálamót

Fjármálamót
Gluggar

Fjár­mála­mót

Lands­bank­inn býð­ur ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á at­vinnu­mark­aði upp á fræðslu­er­indi í nýju hús­næði bank­ans við Reykja­stræti.

  • Þriðju­dag­inn 23. maí 2023
  • Kl. 17.30 - 18.30
  • Hús­ið opn­ar kl. 17.00

Hvaða sparnaðarleiðir eru í boði? Við hverju má búast í laun í fyrstu vinnunni eftir nám? Hver er skuldastaða ungs fólks á Íslandi?

Þetta, og margt fleira, verður til umfjöllunar á fundinum þar sem sérfræðingar bankans og sérfræðingur í atvinnulífinu leiða saman hesta sína.

Húsið opnar klukkan 17 og erindi hefjast klukkan 17.30.

Léttar veitingar og léttar veigar í boði.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur