Aðalfundur 2013

Hluthafar fara með ákvörðunarvald í málefnum bankans á hluthafafundum sem er æðsta valdið í málefnum Landsbankans.

Aðalfundur Landsbankans fyrir árið 2012 var haldinn 17. apríl kl. 16.00 í Silfurbergi í Hörpu.  Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf.


Dagskrá

  1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans sl. starfsár.
  2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar.
  3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar á næstliðnu reikningsári.
  4. Tillaga bankaráðs um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar.
  5. Tillögur til breytinga á samþykktum.
  6. Kosning bankaráðs.
  7. Kosning endurskoðanda.
  8. Ákvörðun um þóknun til bankaráðsmanna fyrir næsta kjörtímabil.
  9. Önnur mál.

Aðalfundargögn

Önnur gögn

Hafðu samband

Fjárhagsdagatal


Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar

Tengt efni