Aðalfundur 2010

Aðalfundur Landsbankans fyrir starfsárið 2009 var haldinn í Iðnó 30. apríl 2010. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf en þetta var fyrsta heila rekstrarár bankans.


Niðurstöður aðalfundar

Gunnar Helgi Hálfdanarson formaður bankráðs ræddi framtíðarsýn bankans og áherslur bankaráðsins og þau metnaðarfullu markmið sem það vill setja Landsbankanum.

Fréttatilkynning um niðurstöður aðalfundar

Hafðu samband

Fjárhagsdagatal


Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar

Tengt efni