Sparnaður

Sparireikningar

Framtíðargrunnur

 • Hæstu vextir sparireikninga Landsbankans
 • Verðtryggður innlánsreikningur
 • Bundinn til 18 ára aldurs

Nánar

Landsbók

 • Verðtryggður innlánsreikningur
 • Bundinn í 36 eða 60 mánuði
 • Eftir binditímann er hver innlögn laus í 1 mánuð en verður svo aftur bundin í fimm mánuði, þ.e. af hverjum 6 mánuðum er innlögnin laus í 1 mánuð.

Nánar

Kjörbók

 • Óverðtryggður innlánsreikningur
 • Alltaf laus til útborgunar
 • Háir vextir sem lagðir eru við höfuðstól tvisvar á ári

Nánar

Sparireikningur

 • Óverðtryggður innlánsreikningur
 • Bundinn í 12 mánuði eða lengur
 • Hver innlögn er bundin í 12 mánuði og er laus eftir þann tíma

Nánar

Reglulegur sparnaður

Reglubundinn sparnaður er einföld sparnaðarleið. Einungis þarf að ákveða hve mikið á að leggja fyrir og hversu ört. Hægt er að minnka eða auka við sparnaðinn þegar við á.
Auðvelt er að millifæra mánaðarlega ákveðna fjárhæð yfir á sparnaðarreikning.

Nánar

Sjóðir Landsbankans

Verðbréfa- og fjárfestingasjóðir Landsbankans eru safn verðbréfa. Með því að fjárfesta í sjóðum má dreifa áhættu af fjárfestingum og draga úr sveiflum í ávöxtun. Fjárfestingin er því ekki háð verðbreytingum á einu fyrirtæki eða einum flokki verðbréfa.

Nánar