Tilboð

Tveir fyrir einn í bíó

  • Námufélagar fá tvo miða á verði eins.
  • Gildir á sýningar í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri.
  • Mánudaga til fimmtudaga.
  • Greiða þarf á staðnum með Námu debet- eða kreditkorti.
  • Gildir ekki með öðrum tilboðum, í lúxussal eða á íslenskar myndir.


Gjöf til framtíðar

Landsbankinn hvetur til sparnaðar. Börn virkra Vörðu- og Námufélaga á fyrsta ári eiga kost á að fá 5.000 kr. að gjöf inn á Framtíðargrunn.