Tilboð

Tveir fyrir einn í bíó

  • Námufélagar fá tvo miða á verði eins.
  • Gildir á sýningar í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri.
  • Mánudaga til fimmtudaga.
  • Greiða þarf á staðnum með Námu debet- eða kreditkorti.
  • Gildir ekki með öðrum tilboðum, í lúxussal eða á íslenskar myndir.

Afsláttur hjá Smáratívolí

Smáratívolí veitir Námufélögum 10% afslátt af tímakortum gegn framvísun Námukorts. Auk þess fæst 5% afsláttur í formi Aukakróna ef greitt er með korti sem er tengt við Aukakrónusöfnun.

Vefur Smáratívolís

Afsláttur hjá Reykjavík Escape

Reykjavík Escape veitir Námufélögum 30% afslátt á mánudögum og þriðjudögum ef greitt er með Námukortinu. Auk þess fæst 10% afsláttur í formi Aukakróna ef greitt er með korti tengt við Aukakrónusöfnun.

Vefur Reykjavík Escape

Afsláttur hjá Sporthúsinu

Allir Námufélagar fá 10% afslátt af skólakorti hjá Sporthúsinu ef greitt er með Námukorti. Afslátturinn er til viðbótar við 2% afslátt sem fæst í formi Aukakróna þegar greitt er með Aukakrónukorti.

Vefur Sporthússins

Afsláttur hjá A4

Allir Námufélagar fá 10% afslátt hjá A4 þegar greitt er með Námukorti. Afslátturinn er til viðbótar við 5% afslátt sem fæst í formi Aukakróna þegar greitt er með Aukakrónukorti.
(Afslátturinn gildir ekki af bókum, bleki, tóner og tækjum.)

Vefur A4

Sérkjör hjá Epli.is

Epli.is veitir Námufélögum 5% afslátt af öllum vörum sínum fyrir utan tilboðsvörur og síma. Greiða þarf með Námukorti og bætist við 2% aukaafsláttur í formi Aukakróna ef kortið er tengt Aukakrónusöfnun.

Vefur epli.is

Sérkjör hjá Olís og ÓB

Landsbankinn hefur gert samning við Olís og ÓB um sérkjör á eldsneyti og öðrum vörum fyrir þá viðskiptavini sem nota ÓB-lykilinn, tengdan við debet- eða  kreditkort frá Landsbankanum.

Vefur Olís

Nánar

Afsláttur af bátum hjá Subway

Námufélagar fá 10% afslátt af öllum bátum nema tilboðsbátum og báti vikunnar hjá Subway (gegn framvísun Námu debet- eða kreditkorts).

Vefur Subway

Gjöf til framtíðar

Landsbankinn hvetur til sparnaðar. Börn virkra Vörðu- og Námufélaga á fyrsta ári eiga kost á að fá 5.000 kr. að gjöf inn á Framtíðargrunn.