Sumarleikur 2018

Sumarleikur Námunnar

Námufélagar sem leggja hluta af laununum sínum í sparnað á tímabilinu 1. júní - 15. ágúst eiga meðal annars kost á að vinna 100.000 Aukakrónur auk yfir 60 annarra vinninga. Aukakrónur er hægt að nota til að greiða fyrir vörur og þjónustu hjá yfir 250 samstarfsaðilum um allt land. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig hér á síðunni ásamt því að leggja hluta af laununum á sparnaðarreikning.

Athygli er vakin á því að ekki þarf að eiga Aukakrónukort til að taka þátt. Við drögum 16. ágúst.

Skráning

Vinningar í sumarleik Námunnar

1 x 100.000 Aukakrónur

2 x 50.000 Aukakrónur

5 x 25.000 Aukakrónur

10 x 10.000 Aukakrónur

50 x Miði í bíó fyrir tvo


Við drögum 16. ágúst.


Velkomin í viðskipti

Við bjóðum nýja viðskiptavini velkomna í hópinn og höfum samband við þig ef þú fyllir út þetta form. Einnig getur þú komið við í næsta útibúi Landsbankans.

Hafðu samband

Reglubundinn sparnaður

Reglubundinn sparnaður er ein besta leiðin til að spara. Þú setur þér skýr markmið og ákveður hve háa upphæð þú vilt spara mánaðarlega. Hægt er að stofna sparireikning og skrá reglubundinn sparnað í netbanka Landsbankanum eða í næsta útibúi þar sem þú getur einnig fengið ráðgjöf um hvaða sparnaðarleið hentar þér best.

Veldu sparnaðarleið

Reglubundinn sparnaður í netbankanum