Kort

Námudebetkortið

Landsbankinn býður Námufélögum upp á snertilaust debetkort sem hægt er að versla með á netinu og nota á fjölmörgum sölustöðum um allan heim.

 • Fyrir ungt fólk á aldrinum 16-24 ára.
 • Virkar bæði í verslunum og hraðbönkum.
 • Gildir sem afsláttarkort hjá samstarfsaðilum Námunnar.
 • Snertilaus virkni.
 • Hægt að nota á netinu.
 • Hægt að fá sem síhringikort*.
 • Frí færslugjöld fyrir Námufélaga yngri en 18 ára.
 • 150 fríar færslur á ári fyrir námufélaga 18-24 ára.
 • Frítt árgjald fyrir alla Námufélaga.


Námukreditkort

Námu kreditkortið er Visa kreditkort fyrir ungt fólk á aldrinum 18-24 ára. Hægt að fá sem Plúskort frá 16 ára.

 • Frítt árgjald fyrsta árið.
 • Engin færslugjöld.
 • Safnar 3 Aukakrónum af hverjum 1.000 kr. af allri innlendri verslun kortsins.
 • Veruleg viðbótarsöfnun hjá samstarfsaðilum.
 • Snertilaus virkni.
 • Hægt að fá sem Plúskort.
 • Val um grunnferðatryggingar eða alhliða ferðatryggingar
 • Árgjald fyrir kort með grunnferðatryggingum er 1.190 kr. en 3.700 kr. fyrir kort með alhliða ferðatryggingu.
 • Ferðatrygging gildir þótt korthafi hafi ekki greitt ferðina með kortinu.

Spurt og svarað

 • Hver er munurinn á Námu plúskorti og hefðbundnu Námukreditkorti?
 • Eru einhverjar tryggingar með Námukreditkortinu?
 • Get ég verslað á netinu með Námu plúskorti?
 • Hvaða fríðindi fylgja Námukreditkortinu?