Kort

Greiðslukort

Með greiðslukortum Landsbankans er hægt að greiða snertilaust eða með símanum sem gerir greiðslur og verslun enn þægilegri og einfaldari. Kreditkortanúmer, gildistími og öryggisnúmer birtist í Landsbankaappinu um leið og kort er stofnað og því þarf ekki að bíða eftir að kortinu sjálfu til að hefja notkun.

Í Landsbankaappinu og netbankanum getur þú;

 • Skoðað stöðu og hreyfingar korts
 • Sótt PIN
 • Greitt inn á kort
 • Framkvæmt greiðsludreifingu
 • Fryst kort

Borgað með símanum

Það er einfalt og þægilegt að borga með símanum. Settu Landsbankakortið þitt í Apple Pay eða kortaapp Landsbankans fyrir Android og byrjaðu að nota kortið í símanum.

Nánar um Apple Pay

Nánar um kortaapp fyrir Android

Námudebetkortið

Námukreditkort

 

 

 

 • Fyrir ungt fólk á aldrinum 16-24 ára.
 • Virkar bæði í verslunum, á netinu og hraðbönkum.
 • Gildir sem afsláttarkort hjá samstarfsaðilum Námunnar.
 • Hægt að skrá í Apple Pay eða kortaappið fyrir Android símtæki.
 • Snertilaus virkni.
 • Hægt að fá sem síhringikort*.
 • Frí færslugjöld fyrir Námufélaga yngri en 18 ára.
 • 150 fríar færslur á ári fyrir námufélaga 18-24 ára.
 • Frítt árgjald fyrir alla Námufélaga.

Námu kreditkortið er Visa kreditkort fyrir ungt fólk á aldrinum 18-24 ára. Hægt að fá sem Plúskort frá 16 ára.

 • Lágt árgjald.
 • Engin færslugjöld.
 • Safnar 3 Aukakrónum af hverjum 1.000 kr. af allri innlendri verslun kortsins.
 • Veruleg viðbótarsöfnun hjá samstarfsaðilum.
 • Hægt að skrá í Apple Pay eða kortaappið fyrir Android símtæki.
 • Snertilaus virkni.
 • Hægt að fá sem Plúskort.
 • Ferðatrygging gildir þótt korthafi hafi ekki greitt ferðina með kortinu.

Þú getur sótt um kreditkort í Landsbankaappinu hvenær sem þér hentar. Það er líka hægt að hafa samband við okkur og óska eftir nýju korti.


Spurt og svarað

 • Hver er munurinn á Námu plúskorti og hefðbundnu Námukreditkorti?
 • Eru einhverjar tryggingar með Námukreditkortinu?
 • Get ég verslað á netinu með Námu plúskorti?
 • Hvaða fríðindi fylgja Námukreditkortinu?