Spurt og svarað

Lánasjóður íslenskra námsmanna veitir námsmönnum hérlendis og erlendis lán til að framfleyta sér á meðan á námi stendur. Fyrir flesta námsmenn eru þessi námslán bráðnauðsynleg á námstímanum en allir Námufélagar geta fengið framfærslulán gegn framvísun lánsáætlunar frá LÍN.

 • Hvernig sæki ég um námslán?
 • Hvernig sæki ég um námslán í gegnum netbankann?
 • Hvaða skilyrði þurfa námsmenn að uppfylla til að fá Námureikningslán hjá Landsbankanum?
 • Hvernig gengur Námureikningslán fyrir sig?
 • Hvaða nám er lánshæft hjá Lín?
 • Hvenær er námslánið greitt út frá LÍN?
 • Hvenær þarf ég að sækja um námslánið hjá LÍN?
 • Hvað gerist ef ég næ ekki fullum námsárangri?
 • Hvaða vexti ber námslán frá LÍN?
 • Hversu lengi geta námsmenn verið á námslánum?
 • Bera námslánin lántökugjald hjá LÍN?
 • Hvað gögnum þarf ég að skila inn til Lín til að fá námslánið greitt út?
 • Hvernig fæ ég lán fyrir skólagjöldum hjá LÍN?
 • Hvernig sæki ég um ferðalán hjá LÍN?
 • Get ég fengið aukalán frá LÍN ef ég er að fara erlendis í skiptinám?
 • Hvenær þarf ég að byrja að borga af námsláninu til LÍN?
 • Berast LÍN greiðslur til Námsmanna erlendis á réttum tíma?
 • Eru einhver úrræði fyrir Námufélaga erlendis, með lánsáætlun frá LÍN, sem eru með framfærslulán í ISK?